•    
 •    
 •    
  register login
  Contribute

  In Extremo / Lyrics

  Playlist 0 Comment 0 Rate 0 Like & Share Print Email Play

  "Óskasteinar" Lyrics

  Album:
  Genre:
  Duration:00:03:30
  Rank: (−) history »
  Rate:
  /5 from 0 users
  Charts: view all »
  Referring urls:view all »

  Video

  Lyrics

  Fann ég á fjalli fallega steina
  Faldi þá alla vildi þeim leyna
  Huldi þar í hellisskúta heillasteina
  Alla mína unaðslegu heillasteina

  Fann ég á fjalli fallega steina
  Faldi þá alla vildi þeim leyna
  Huldi þar í hellisskúta heillasteina
  Alla mína unaðslegu heillasteina

  Langt er nú síðan leit ég þá steina
  Lengur ei man ég óskina neina
  Að þeir skildu uppfyllast um ævidaga
  Ekki frá því skýrir þessi littla saga

  Fann ég á fjalli fallega steina
  Faldi þá alla vildi þeim leyna
  Huldi þar í hellisskúta heillasteina
  Alla mína unaðslegu heillasteina

  Gersemar mínar græt ég ei lengur
  Gæti þær fundið telpa eða drengur
  Silfurskæra kristalla
  með grænu og gráu
  Gullna roðasteina
  Rennda fjólubláu

  Fann ég á fjalli fallega steina
  Faldi þá alla vildi þeim leyna
  Huldi þar í hellisskúta heillasteina
  Alla mína unaðslegu heillasteina
  • submitted by DonQuebec
  • corrected on November 20th, 2005
  • written by Michael Rhein, Dp, Hildigunnur Halldorsdottir, Sebastian Lange, Kay Lutter, Reiner Morgenroth, Boris Pfeiffer-Yellow, Andre Strugala, Marco Zorzytzky
  • copyright with Lyrics © Universal Music Publishing Group

  More songs

  • same album
  • same artist
  • popular on LSI
  • new on LSI

  Comments

  • Facebook (0)
  • LetsSingIt (0)
  •  guest says:
   pop out